Nám
1988-91 Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Textíldeild, Reykjavík
1983-84 Myndlistaskólinn í Reykjavík. Ýmis námskeið
Einkasýningar
2024 Úr einu í annað, Listasalur SÍM, Reykjavík
2019 Skynjun-Má snerta, Listasalur Mosfellsbæjar, Mosfellsbæ
2015 Hringrás, Listasalur Mosfellsbæjar, Mosfellsbæ
Spuren der Natur, Finnische Seemannskirche, Hamborg,
Meinem Apfelbaum , mein Gletscher, Offene Haus,
Ahrenshoop, Þýskalandi
2008-10 Mynd- og táknmál kristninnar, Seltjarnarneskirkja, Seltjarnarnesi
2007 Vinnustofuopnun, Menningarhátíð Seltjarnarness, Seltjarnarnesi
2006 Handritin, Þjóðarbókhlaðan, Reykjavík
2005-06 Ég er Alfa og Omega, Árbæjarkirkju, Reykjavík
2005 Vinnustofuopnun, Menningarhátíð Seltjarnarness,
Seltjarnarnesi
2002 Úr hánorðri, Quilt Star Galleri, Freiburg, Þýskalandi
200 Á láði og legi, Bókasafn Seltjarnarness, Seltjarnarnesi
1999 Söngfuglar og aðrir fuglar, Ýmir, Reykjavík
Fuglalíf, Gallerí Svartfugl, Akureyri
1998 Sumar á Héraði, Hótel Hérað, Egilsstöðum
1996 Vor í sal, Gallerí Umbra, Reykjavík
Samsýningar
2024 Afmælissýning textílfélagsins, Korpúlfsstaðir, Reykjavík
Servíettur, sýning Textílfélagsins, Hönnunarsafni Íslands, Garðabæ
No 5 Umhverfing, Gömlubúð, Höfn Hornafirði
No 5 Umhverfing, Miklagarði, Höfn Hornafirði
2023 Korea Bojagi Forum, Bojagi meets Design, Seoul, Suður Kórea
Legg í lófa, hönnunarmars, Hörpu, Reykjavík
Sam(t)vinna, Samsýning Textílfélagsins á Hlöðuloftinu,
Korpúlfsstöðum, Reykjavík
2021 Disappearing Nature, Felto, Filzwelt Felt Museum, Soltau,
Þýskalandi
Disappearing Nature, Leineperi Iron Works, Ulvila, Finnlandi
Disappearing Nature, Galleria Järnätti, Järvenpää, Finnlandi
Disappearing Nature, Palkki, Palokka library, Jyväskylä,
Finnlandi
2020 Disappearing Nature, Listasafnið Akureyri, Akureyri
2017 Northern Landscape, Jämsä, Finnlandi
2016 Coleurs de l ́Amerique Latin, l ́Aguille de fete, Porte de
Versailles, Paris, Frakklandi
Bojagi-The living Tradition, Seoul, Kórea
Coleurs de l ́Amerique Latin, l ́Hospice Saint-Charles de
Rosny-sur-Seine, Frakklandi
Coleurs de l ́Amerique Latin, Festival Textil, Villejuif, Frakklandi
2015 Offene Haus, Ahrenshoop, Þýskalandi
Að bjarga heiminum, Verksmiðjunni á Hjalteyri, Hjalteyri, Iceland
Voyage, Voyages, Festival de lin, Pays de Caux, Frakklandi
Voyage, Voyages, 6éme Festival Textile(s), l ́Hospice
Saint-Charles-sur-Seine, Frakklandi
Voyage, Voyages, ID Textile Atelier, Giverny, Frakklandi
Voyage, Voyages, lÁtelier d ́Art Prose, Selavy, Paris, Frakklandi
2014 Þræðir Sumarsins, Dyngjunni Listhús, Fífilbrekku Eyjafirði
Bojagi KBF, Chojun Quilt Museum, Seoul, Suður Kóreu
Voyage-voyages, Salon l ́Aiguille en fete, Paris, Frakklandi
Jours, Semis et Entre-deux, Festival du lin, Veules-les-Roses,
Jours, Semis et Entre-deux, L ́atelier d ́art Rrose Sélavy, Paris,
Frakklandi
Textílfélagið 40 ára, SÍM salnum, Reykjavík
The European Patchwork Meeting and its guest artists since 1994,
Tellure, Frakklandi
Bojagi and Beyond, Jeju Museum of Modern Art, Jeju Island, Suður Kóreu
Textílfélagið 40 ára, Bláa Húsið, Siglufirði
Sýning Textílfélagsins, Brydebúð, Vík í Mýrdal
2013 En scène, en Seine, Hospice Saint-Charles, Rosny-sur-Seine,
Frakklandi
Des jours et des jours, Château communal de Varaignes, Varaignes,
Frakklandi
En scène, en Seine, l’École Nationale de Musique de Mantes-en-Yvelines, Mantes
en Yvelines, Frakklandi
International Antalya Fashion & Textile Design Biennial, Textile Art
Mixed Exhibition, Antalya, Tyrklandi
2012 Netverk Bókverka, Norræna Húsinu, Reykjavík
Bojagi- Changing into New Concept from Tradition, The National
Folk Museum of Korea-Museum of Natural Dye Arts, Dong-gu, Daegu, Suður Kóreu
4ème Festival Textile(s), Jours, semis et entre-deux, l’Hospice Saint-Charles de
Rosny- sur-Seine, Frakklandi
Samsýning Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum, Korpúlfsstöðum, Reykjavík
Jours, semis et entre-deux, Le l’École Nationale de Musique de
Mantes-en-Yvelines, Mantes-en-Yvelines, Frakklandi
Korea Bojagi Forum 2012, From Rich Tradition to Contemporary Art, Seoul, Suður Kóreu
Sumarsýning Textílfélags Íslands á Akureyri 2011, Ketilshúsinu, Mjólkurfélaginu og
Hofi, Akureyri
Wrapping Traditions: Korean Textiles Now, Museum of Craft and
Folk Art, San Francisco, Californíu, Bandaríkin
Cheongju International Biennale, Heungdeok-gu, Cheongju-si, Kóreu
Þverskurður, Gerðarsafn, Kópavogi
2010 Pojagi Exhibition, Columbia City Gallery, Seattle, WA, Bandaríkin
2009 Þverskurður II, Nes listamiðstöð, Skagaströnd
Rivages Lointaines, Íslenski Textílhópurinn, CIC-Bank, Strassbourg,
Frakklandi
Þverskurður, Gerðarsafn, Kópavogi
2008 Art Textile Contemporain d ́Islande, Wesserling Textile
Museum,Elsass, Frakklandi
2007 Féte de la Laine, Coloriage, Crest, Frakklandi
2006 Textílhópurinn, The Art and Nature Center of Washington Island,
Wisconsin, Bandaríkin
Textílhópurinn, UUCW, Milwaukee, Wisconsin, Bandaríkin
Textílhópurinn, Wisconsin Exposition Center, Milwaukee, Wisconsin
Bandaríkin
Kímonóar, Hafnarborg, Hafnarfirði
Ort í Textíl, Ráðhúsinu Reykjavík,Reykjavík
De Nord-Atlantiske Öer, Ráðhúsinu Kaupmannahöfn,
Kaupmannahöfn, Danmörku
Féte de la Laine, Coloriage, Crest, Frakklandi
Textile et Végétal, Varaignes, Frakklandi
Les Arts au Vert-Le Maettlé-La Clairière, Alsace, Frakklandi
2005 Visions in Textiles, From Tradition to textile Art/Design of
Tomorrow, Izmir, Tyrklandi
2004 Gullkistan, Laugarvatni
Bókverk-Bókalist, Handverk og hönnun, Reykjavík
Textílhópurinn, Sainte Marie aux Mines, Frakklandi
20x20x20 smámyndasýning, Textílfélagið, SÍM-salnum, Reykjavík
Bókverk-Bókalist, Listasafn Árborgar, Hveragerði
1999 25 ára afmælissýning Textílfélagsins, Gerðarsafni, Kópavogi
Haustsýning, Listaskálinn, Hveragerði
2000 Djásn og dýrðleg sjöl, Handverk og hönnun, Reykjavík
1999-00 Tíminn og trúin, í átta kirkjum kringum landið,
Laugarneskirkju, Reykjavík, Vídalínskirkju, Garðabæ, Reykholtskirkju,
Reykholti, Akureyrarkirkju, Akureyri, Norðfjarðarkirkju, Norðfirði,
Seltjarnarneskirkju, Seltjarnarnesi, Grensáskirkju, Reykjavík,
Landakirkju, Vestmannaeyjum
1994 Stefnumót listar og trúar, Portið, Hafnarfirði
1990 Samstarfsverkefni Myndlista- og handíðaskóla Íslands og
Þjóðkirkjunnar, Seltjarnarneskirkja, Seltjarnarnesi
Verk í opinberri eigu
Hafnarfjarðarkirkja, Hafnarfirði
Reykjavíkurborg, Reykjavík
Styrkir
2017 Sýningarstyrkur Finnland, Hönnunarsjóður vegna Northern landscape, Jämsä,
Finnlandi.
2015 Dvalarstyrkur vegna vinnustofudvalar í Ahrenshoop, Künstlerhaus,
Ahrenshoop, Þýskalandi
2008 Sýningarstyrkur, CIA, Reykjavík
Sýningarstyrkur, Útflutningsráð, Reykjavík
Ferðastyrkur, Wesserling Textíllistasafnið, Mulhouse, Frakklandi
2007 American-Scandinavian Foundation, Haystack grant, Reykjavík,
Sýningarstyrkur, Myndstef, Reykjavík
Ferðastyrkur, Myndstef, Reykjavík
Ferðastyrkur, Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur, Reykjavík
Sýningastyrkur vegna þriggja sýningar í Bandaríkjunum, American
Scandinavian Foundation, Reykjavík
Sýningarstyrkur vegna tveggja sýninga í Ráðhúsi Reykjavíkur og
Hafnarborg, Þýska Sendiráðið, Reykjavík
2004 Sýningarstyrkur Flugleiðir, Reykjavík
Sýningarstyrkur, Myndstef, Reykjavík
Ferðastyrkur, Menningarmálaefnd, St. Marie aux Mines, Alsace, Frakklandi
2000 Ferðastyrkur, Menningarmálanefnd, Hafnarfjördur
Ferðastyrkur Menningarmálanefnd, Akureyri
Ferðastyrkur, Menningarmálanefnd, Norðfirði
Ferðastyrkur, Eimskip, Reykjavík
1999 Sýningastyrkur, Biskupsstofa, Reykjavík
Ferðastyrkur, Menntamálaráðuneytið, Reykjavík
Vinnustofudvöl Künstlerhaus Ahrenshoop, vinnustofudvöl,
Ahrenshoop, Þýskalandi
Vinnustofudvöl, Berlín, vinnustofudvöl, Þýskalandi
Vinnustofudvöl, Listhúsið Hveragerði, Hveragerði
Vinnustofudvöl, Haystack Mountain School of Crafts, Deer Island,
Maine, Bandaríkin
Meðlimur í
Textílfélaginu , Handverk og hönnun, SÍM, Hönnunarmiðstöð Íslands